Frá Róm Til Þingvalla - MMS

2y ago
126 Views
2 Downloads
246.56 KB
21 Pages
Last View : 14d ago
Last Download : 3m ago
Upload by : Louie Bolen
Transcription

Frá Róm tilÞingvallaSÖGURAMMARNÁMSGAGNASTOFNUN09772

Frá Róm til ÞingvallaVinnurammi 1 – Höfum við komið til Rómaveldis? (bls. 4–5)Kafli/undirkafliHöfum við komið tilRómaveldisLykilspurningarHvar var Rómaveldi?Hvert náði Rómaveldi?Hvernig lítur Róm út í dag?Vinna nemendaBekkjarskipulagEfni og áhöldAfraksturHugstormun og umræður.Bekkurinn skoðar heimskortið.Allur bekkurinn.Heimskortið, flettitafla ogtúss.Listi yfir þau lönd sem tilheyrðu Rómaveldi til forna.Nemendur útbúa verkmöppuundir verkefni sín.Einstaklingsvinna.Verðlaus pappír í stífari kantinum.Verkmappa undir verkefninemenda sem unnin verða ítengslum við námsefnið.Nemendur fá kortabækur ogskrásetja hjá sér löndin semtilheyrðu Rómaveldi.Hópvinna.Kortabækur og blöð til aðteikna upp núverandi heimsmynd.Kunnátta í kortalæsi ogteikning af núverandi heimsmynd sem fer í verkmöppuna.Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umRómarborg.Nemendur skoða bækursem sýna fornar minjarog hvernig talið var aðRómaveldi hafi litið út.Nemendur útbúa veggmyndaf Rómaveldi þar sem sjá mábyggingar, landslag, dýr ogþess háttarHópvinna.Bækur af bókasafni, maskínupappír, margvíslegurpappír, skæri, lím, litir ogannað sem til fellur.Nemendur byrja að útbúaveggmynd af Rómaveldi þarsem sjá má byggingar, fólk,dýr, muni og þess háttar(síðan má bæta inn á hanasmátt og smátt).09772 Frá Róm til Þingvalla – 2010 Svanfríður Ingjaldsdóttir – Sögurammar2

Frá Róm til ÞingvallaVinnurammi 2:1 – Í Rómaveldi (bls. 6–23)Kafli/undirkafliBorgríki – heimsveldiSesar og ÁgústusLykilspurningarVinna nemendaBekkjarskipulagEfni og áhöldAfraksturHvernig náðu menn völdum áþessum tíma?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umefnið.Hverjir voru það sem komu áþjóðfundinn?Umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umþjóðfundinn.Hvernig öðlumst við völd ídag og hvernig er hægt aðtryggja jafnrétti milli kynja?Nemendur ræða saman íhópum og skrifa niðurstöðursínar á blað.Hópvinna.Pappír og skriffæri.Nemendur kynna niðurstöður hópanna fyrir bekknum.Hvað dettur ykkur í hug þegarþið heyrið orðið keisari?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umSesar og Ágústus.Hvernig náði Sesar völdum íRóm?Umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umefnið.Nemendur útbúa myndaf borgarastyrjöld. Bakgrunnur dippaður (málaðmeð svampi) og persónurog hlutir klipptir út úr taui,pappa, glanspappír og þessháttar.Einstaklingsvinna.Karton pappír ca A3,þekjulitir, svampar, bakkar,pappír, skæri, lím, efnisbútar, álpappír, tannstönglar,glanspappír og verðlaustefni.Veggmynd af borgarastyrjöld sem hengd verður uppí stofunni og síðar sett íverkmöppuna.Umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla, túss og ólíkarmyntir skoðaðarHugmyndir nemenda umgjaldmiðil Rómverja.Hvernig gjaldmiðil notuðuRómverjar?(nemendur geta komið með gamlapeninga að heiman, erlenda myntog sýnt hinum).Nemendur útbúa peninga eins og þeir telja aðRómverjar hafi notað.09772 Frá Róm til Þingvalla – 2010 Svanfríður Ingjaldsdóttir – SögurammarHópvinna.3Álpappír, pappi, blöð, lím,myntpeningar til samanburðar, skæri, lím ogritföng.Myntpeningar sem nemendur hafa útbúið.

Frá Róm til rVinna nemendaBekkjarskipulagEfni og áhöldAfraksturHvað kallaðist konungurinn íEgyptalandi?Umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umfaraóa.Hver var munurinn á faraóumEgyptalands og konungumannarra landa?Nemendur ræða saman íhópum um efnið.Hópvinna.Pappír og ritföng.Nemendur kynna niðurstöður sínar í bekknum.Af hverju giftist Kleópatrabróður sínum?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umhjónaband þeirra.Hvernig náði Kleópatra völdum á ný í Egyptalandi?Nemendur ræða saman íhópum um efnið.Hópvinna.Pappír og ritföngHugmyndir nemenda umvaldatöku Kleópötru.Fyrir hvaða byggingarlist erEgyptaland þekkt?Umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umpíramída Egyptalands.Nemendur útbúa mynd afpíramída sem hægt er aðopna og skoða að innan.Einstaklingsvinna.Stífur pappír, litir, lím,skæri, túss, málning, trélitirog annað sem til fellur.Mynd af píramída sem hægter að opna og skoða aðinnan (nemendur geta útbúiðgrafhvelfingu með múmíu, teiknaðtákn á veggi o.s.frv.).ÞrælarHvað eru þrælar?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umþræla.Hvernig gátu þrælar orðiðfrjálsir?Nemendur ræða saman íhópum um efnið.Hópvinna.Pappír og ritföng.Nemendur kynna niðurstöðursínar í bekknum.Hver var þekktasti skylmingaþrællinn, hvað hét hann ogfyrir hvað var hann þekktur?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umskylmingaþræla.Stífur pappír (tvöfalt magn svoVeggmynd af ytra byrðiKolosseum. Bogagöngin einsog opnanlegir gluggar (þarÚtbúin er veggmynd afHópvinna.Kolosseum (hringleikahúsinu).Einnig textar með upplýsingum um það sem fram fór íhringleikahúsinu.leikahúsið), litir, lím, skæri,túss, málning, trélitir ogannað sem til fellur.Nemendur útbúa klippimynd- Einstaklingsvinna.ir af fólkinu í Róm sem settareru inn í glugga hringleikahússins.Pappír, skæri, lím, litir, efnisbútar, garn, glanspappírog annað sem fellur til viðpersónugerð.09772 Frá Róm til Þingvalla – 2010 Svanfríður Ingjaldsdóttir – Sögurammar4hægt sé að gera glugga á hring-safna nemendur dúkkulísum og upplýsingum um tímann).Klippimyndir af fólkinu semsótti hringleikahúsið heim.

Frá Róm til ÞingvallaVinnurammi 2:2 – Í Rómaveldi (bls. 6–23)Kafli/undirkafliJesús KristurMaður gat orðið guðKristni í RómaveldiLykilspurningarVinna nemendaBekkjarskipulagEfni og áhöldAfraksturHvernig er sagt frá fæðinguJesú í Biblíunni?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vitneskja nemenda um fæðingu Jesú.Af hverju voru sumir fylgjendur Jesú en aðrir á mótihonum?Nemendur ræða saman íhópum um efnið.Hópvinna.Pappír og ritföng.Nemendur kynna niðurstöður sínar í bekknum.Hvers vegna var Jesús krossfestur?Umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umkrossfestinguna.Nemendur dippa (mála meðsvampi) mynd af krossfestingu Jesú á Golgatahæð.Einstaklingsvinna.Pappír, þekjulitir, lím,svampar, skæri, efnis- bútar, grillpinnar, bakkar ogglanspappír.Mynd af krossfestinguJesú. Myndin hengd uppí skólastofu og síðar sett íverkmöppu.Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umgoð og gyðjur.Nemendur velja sér goðeða gyðju og útbúa mynd/klippimynd af viðkomandi.Einstaklingsvinna.Pappír, skæri, lím, litir, efnisbútar, garn, glanspappírfyrir persónugerð.Klippimynd eða myndverk afgoði eða gyðju.Af hverju höfðu Rómverjarbara stríðsguð en ekki friðarguð?Umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umefnið.Að hvaða leyti eru trúarbrögðkristinna manna og gyðingaólík trúarbrögðum Rómverja?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umeingyðis- og fjölgyðistrú.Hvers vegna var fólki stundum varpað fyrir óargadýr?Umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umefnið.Hvaða goð og gyðjur þekkiðþið?09772 Frá Róm til Þingvalla – 2010 Svanfríður Ingjaldsdóttir – Sögurammar5

Frá Róm til ÞingvallaVinnurammi 3 – Er það nú alveg víst? (bls. 24–25)Kafli/undirkafliEr það nú alveg víst?LykilspurningarHvernig getum við vitaðum það sem gerðist í fyrirlangalöngu?Vinna nemendaBekkjarskipulagEfni og áhöldAfraksturHugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vangaveltur nemenda umefnið.Viðtal við ömmu og afa, foreldra eða aðra í fjölskyldunniþar sem nemandi spyr um lífþeirra þegar þau voru ung.Einstaklingsvinna.Pappír og skriffæri.Viðtalið sett í verkmöppuog jafnframt kynnt fyrirbekknum.Hvaða sögur (skáldsögur)þekkjum við flest en erumekki viss um hvort séusannar?Nemendur ræða saman íhópum og skrifa niðurstöðursínar á blað.Hópvinna.Pappír og skriffæri.Nemendur kynna niðurstöður hópanna fyrir bekknum.Hvað einkennir góðar sögureins og þjóðsögur?Hver nemandi semur sínaeigin sögu sem er í andaþjóðsagna, biblíusagna eðaannarra fornra sagna.Einstaklingsvinna.Línustrikuð blöð og blýantar(einnig má nýta tölvustofufyrir svona skrif).Nemendur lesa sögurnarsínar fyrir aðra nemendurbekkjarins.09772 Frá Róm til Þingvalla – 2010 Svanfríður Ingjaldsdóttir – Sögurammar6

Frá Róm til ÞingvallaVinnurammi 4 – Frá Rómverjum til riddara (bls. 26– 41)Kafli/undirkafliKonstantínus keisariHelgir menn og helgirdómarLykilspurningarVinna nemendaBekkjarskipulagEfni og áhöldAfraksturHvað hét borgin sem Konstantíus keisari lét reisa, hvarer borgin í dag og hvað heitirhún?Umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla, túss og heimskort.Vitneskja nemenda um borgina þá og í dag.Hvers vegna færði Konstantínus höfuðborgina?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vitneskja nemenda um efnið.Á hvað trúði Konstantínus oghvers vegna?Umræður.Allur bekkurinn.Almenn umræða, ekki þörf áflettitöflu.Vitneskja nemenda um trúKonstantínusar.Hver er munurinn á kirkjubyggingum og moskum?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umkirkjubyggingar og moskur.Nemendur vinna myndir(málaðar eða klippimyndir) afkirkjum og moskum.Einstaklings- og/eðahópvinna.Pappír í mörgum litum,skæri, lím, efnisbútar, málning og annað sem fellur tilvið myndgerð.Myndir nemenda af kirkjumog moskum sem fara íverkmöppu nemenda.Hvað eru helgir dómar?Umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vitneskja nemenda.Hvað er að vera dýrlingur oghvaða dýrlinga þekkjum við?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vitneskja nemenda um dýrlinga.Nemendur útbúa stóraklippimynd af dýrlingunumHelenu, Nikulási og Þorlákihelga (mega vera fleiri).HópvinnaPappír, skæri, lím, vírherðatré, litir, garn efnisbútar, blómavír og annað semfellur til við persónugerð.Klippimyndir hengdar uppeins og óróar. Vírherðatrénnotuð í geislabauga og þessháttar.Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og tússHugmyndir nemenda umdýrlinga nútímans.Hvaða einstaklingur/-ar gætuorðið dýrlingar í dag að ykkarmati?09772 Frá Róm til Þingvalla – 2010 Svanfríður Ingjaldsdóttir – Sögurammar(má líka vera óformleg umræða semkrefst ekki töflunnar).7

Frá Róm til ÞingvallaKafli/undirkafliAtli HúnakonungurLykilspurningarBekkjarskipulagEfni og áhöldAfraksturHvað er að vera gísl?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umgísla.Hver var Atli Húnakonungur?Umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda um AtlaHúnakonung.Nemendur vinna mynd afAtla Húnakonungi meðNeocolor litum.Einstaklingsvinna.Pappír, neo colorlitir, tússlitir, trétlitir og hvað einasem fólki dettur í hug.Mynd af Atla Húnakonungisem fer í verkmöppu.Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umbardaga Húnanna.Nemendur geta útbúið bogaog örvar úr ódýrum efnivið. Hægt er að efna til leikautandyra þar sem skjóta áörvunum á mark.Einstaklingsvinna.Vírherðatré, band, trjágreinar og annað sem til fellur ognýtist.Örvar og bogar sem nemendur geta reynt fimi sína áutandyra með því að reynaað hitta í mark.Hver var Patrekur og hvar bjóhann?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vitneskja nemenda umPatrek.Hverjir búa í klaustrum og afhverju?Hugstormun og umræður.Hópvinna.Pappír og skriffæri.Hóparnir kynna niðurstöðursínar fyrir bekknum.Hvaða jurt táknar Patrek?Umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla, túss og bókinFlóra Íslands.Vitneskja nemenda umsmáralauf.Nemendur geta farið útAllur bekkurinn.og kannað hvort þeir finnismáralauf (fer eftir því áhvaða árstíma bókin er unnin).Allir út í leit að smáralaufi.Nemendur fara út og kannahvort þeir finni smáralauf tilskoðunar.Nemendur vinna mynd afsmáralaufi. Frjáls aðferð.Einstaklingsvinna.Pappír, málning, tré-og tússlitir, skæri, lím, efnisbútar,neo color, glanspappír.Mynd af smáralaufi semnemendur setja í verkmöppu.Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vitneskja nemenda um papaog jafnvel Papey.Hvernig börðust Húnarnir oghvernig voru vopn þeirra?Heilagur PatrekurVinna nemendaHvaða menn komu fyrstir tilÍslands og hvað nefndust þeir?09772 Frá Róm til Þingvalla – 2010 Svanfríður Ingjaldsdóttir – Sögurammar8

Frá Róm til ÞingvallaKafli/undirkafliMúhameð spámaðurKarl keisari mikliLykilspurningarVinna nemendaBekkjarskipulagEfni og áhöldAfraksturHvað hét ný trú Araba?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vitneskja nemenda um islam.Hvað hét upphafsmaðurislamstrúarinnar?Umræður.Allur bekkurinn.Almenn umræða, ekki þörf áflettitöflu.Vitneskja nemenda umMúhameð spámann.Hvað er líkt með kristni ogislam?Nemendur skrifa texta umþað sem er líkt með kristniog islam.HópvinnaPappír, skriffæri og bækur afbókasafni.Vitneskja nemenda um kristniog islam (t.d. eingyðistrú,spámenn o.s.frv.). Hóparkynna fyrir bekknum.Hvað heitir borgin sem er heilagur staður múslima?Umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla, túss og heimskort.Vitneskja nemenda umborgina Mekka.Hvers vegna haldið þið að Karlkeisari hafi fengið viðurnefnið,,mikli“?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vitneskja nemenda um Karlkeisara og ástæður viðurnefnis hans.Nemendur útbúa harmoníku mynd af Karli keisara sem ýkirstærð hans.Einstaklingsvinna.Pappírsrenningur sem hægter að brjóta í harmoníkubrot,litir, skæri, lím, efni, garn ogglanspappír.Karl mikli keisari íharmoníku broti semsýnir hversu stór hann var.Nemendur setja myndina íverkmöppu.Hvernig hermenn voru riddarar?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vitneskja nemenda um riddara.Hvernig voru riddarar klæddirog vopnaðir?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugm. nem. um klæðaburðog vopn riddara.Nemendur útbúa klippimyndir af riddurum eða útbúariddara sem standa á borði.Einstaklingsvinna.Eggjabakkar, álpappírplastdósir, pappi, efnisbútar,lím, skæri, glanspappír ogannað sem fellur til.Riddarar nemenda í formimynda eða þrívíddarforma(stytta/líkneski). Myndir settar íverkmöppu.09772 Frá Róm til Þingvalla – 2010 Svanfríður Ingjaldsdóttir – Sögurammar9

Frá Róm til ÞingvallaVinnurammi 5 – Hvaða ár gerðist það? (bls. 38–41)Kafli/undirkafliHvaða ár gerðist það?Fæðing JesúLykilspurningarBekkjarskipulagVinna nemendaEfni og áhöldAfraksturTil hvers notum við ártöl?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda.Af hverju segjum við stundumum á undan ártali (t.d. þessiatburður gerðist um 870e.Kr.)?Umræður.Allur bekkurinn.Tímaásinn á bls. 38-39 ílesbókinni.Vitneskja nemenda um viðfangsefnið.Ef þið væruð að gera tímatalyfir ykkar líf hvernig liti þaðút?Hver nemandi útbýr tímaásyfir sitt eigið líf þar semfram koma merkisviðburðirúr lífi hans.Einstaklingsvinna.Pappír, skriffæri, litir ogannað sem þykir henta.Tímaás settur í verkmöppunemenda. Dýpkar skilningnemenda á hugtakinu.Hvenær haldið þið að Jesúshafi fæðst?Umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vangaveltur nemenda.Hvernig er jólahaldið á Íslandi(hvernig halda Íslendingarupp á jólin)?Umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umjólahald.Hvaða kristnir menn haldaekki upp á fæðingu Jesú?Nemendur ræða saman íhópum og skrifa niðurstöðursínar á blað.Hópvinna.Pappír og skriffæri.Nemendur kynna niðurstöður hópanna fyrir bekknum.Rómverjar rituðu tölur meðrómversku letri. Hvernigmynduð þið rita fæðingardagykkar og ár með slíku letri?Nemendur rita fæðingardagog ár með rómversku letri.Einstaklingsvinna.Pappír, skriffæri og taflameð rómversku letri.Fæðingardagur og ár nemenda ritað með rómverskuletri og sett í verkmöppu.09772 Frá Róm til Þingvalla – 2010 Svanfríður Ingjaldsdóttir – Sögurammar10

Frá Róm til ÞingvallaVinnurammi 6 – Víkingar og landnámsmenn (bls. 42–49)Kafli/undirkafliNorðurlöndVíkingar og víkingaöldLandnámsmennLykilspurningarHver haldið þið að hafi veriðmunurinn á lífinu á norðurhveli jarðar og í Róm?Vinna nemendaBekkjarskipulagEfni og áhöldAfraksturNemendur skoða veggmyndina sem þeir útbjuggu afRóm. Umræður.Allur bekkurinn.Veggmyndin af Róm ogtextinn um Norðurlönd íkennslubók.Hugmyndir nemenda ummuninn á lífinu á þessumtveimur stöðum.Nemendur skrifa stuttantexta um viðfangsefnið.Einstaklingsvinna eða tvenndarvinna (val).Pappír og skriffæri (einnigmá fara í tölvustofu ogvinna textann þar).Ritunin er sett í verkmöppu.Gaman að láta nemendurlesa textann upp.Við höfum lesið um ísöld,steinöld, járnöld og bronsöld.Hvað gæti öldin okkar heitið?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umheitið á öldinni okkar.Af hverju voru skipin á víkingatímanum kölluð víkingaskip?Hugstormun og umræður.Hópvinna.Pappír og skriffæri.Nemendur kynna niðurstöður sínar.Hvernig var líf víkinga ávíkingatímanum og hvernighöfðu þeir í sig og á?Nemendur setja sig í sporvíkingabarns og rita um einndag í lífi barnsins.Einstaklingsvinna.Pappír og skriffæri.Stuttur og hnitmiðaður textií verkmöppu.Hvernig vopn báru víkingar?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Listi yfir helstu vopn ogskildi víkinga.Nemendur útbúa klippimyndir af vopnum víkinga.Einstaklings- eða hópvinna.Maskínupappír, litríkirrenningar, efnisbútar, skæri,leður, álpappír, lím, litir,garn og tré.Vopn nemenda sem fest eruinnan í verkmöppu eða ástórt veggspjald í stofunni.Hugstormun.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umefnið.Hvaðan höfum við vitneskjuum landnámsmenn?09772 Frá Róm til Þingvalla – 2010 Svanfríður Ingjaldsdóttir – Sögurammar11

Frá Róm til ÞingvallaKafli/undirkafliIngólfur og AuðurLykilspurningarBekkjarskipulagVinna nemendaEfni og áhöldAfraksturHvað vitum við um IngólfArnarson fyrsta nafngreindalandnámsmanninn?Hugstormun.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vitneskja nemenda umIngólf Arnarson.Hvernig haldið þið að það hafiverið fyrir Ingólf Arnarson aðkoma að Íslandi?Nemendur setja sig í sporIngólfs og rita texta á dagbókarformi þar sem hannlýsir því sem fyrir augu ber.Einstaklingsvinna.Pappír og skriffæri.Dagbókartexti. Nemendurlesa dagbókarbrotið fyriraðra nemendur í bekknum.Nemendur útbúa veggmyndaf Íslandi eins og talið er aðþað hafi litið út á landnámstímanum.Allur bekkurinn.Maskínupappír, margvíslegur pappír, skæri, lím, litir ogannað sem til fellur.Veggmynd af Íslandi eins ogtalið er að það hafi litið út álandnámstímanumUmræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda.Nemendur gera klippimyndiraf Ingólfi og fjölskyldu hanssem og búnaði hans (skipi,vopnum, dýrum, öndvegissúlum o.þ.h.).Hópvinna.Litríkur pappír, skæri tússlitir, lím, garn efnisbútar ogannað sem fellur til.Vitneskja nemenda umIngólf Arnarson og þaðsem tengdist honum viðlandnámið. Klippimyndirhengdar upp á veggmyndHvernig búnað haldið þiðað Ingólfur hafi verið meðþegar hann kom að Íslandiog hverjir ætli hafi verið meðhonum?09772 Frá Róm til Þingvalla – 2010 Svanfríður Ingjaldsdóttir – Sögurammar(nemendur geta svo bætt smátt ogsmátt inn á veggmyndina þrælum,ambáttum, goðum, húsakosti,dýrum o.fl.).12

Frá Róm til ÞingvallaVinnurammi 7 – Söfn og sýningar (bls. 50–53)Kafli/undirkafliSöfn og sýningarLykilspurningarVinna nemendaBekkjarskipulagEfni og áhöldAfraksturHvaða sögustaði þekkið þið áÍslandi?Hugstormun.Allr bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndalisti nemenda umhelstu sögustaði Íslands.Hvaða sögustaður haldið þiðað sé þekktastur á Íslandi ogaf hverju?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hægt er að styðjast viðhugmyndalistann við fyrrispurningunni og forgangsraða stöðunum eins ognemendur telja best að gera.Nú ætlum við að setja uppsýningu á þeim verkum semvið höfum unnið. Hvernig erþað hægt og hvað einkennirgóða sýningu?Umræður.Allur bekkurinn.Pappír og skriffæri.Nemendur skrifa hjá sératriði sem gott er að hafa íhuga við uppsetningu á sýningu verka sinna.Kennari fer með nemendur ívefleiðangur á ýmsa safna vefi (sjá krækjusafn á bls. 27í klb.).Tvenndarvinna.Tölvur með nettengingu.Vitneskja nemenda um ólíksöfn og uppsetningu á þeim.Nemendur skipta svæðinusem þeir hafa til umráða ámilli sín og setja upp sýningu á verkum sínum.Einstaklingsvinna/hópvinna.Nemendur draga fram þannefnivið sem þeir hafa unniðog setja hann fram á frambærilegan máta.Sýning á verkum nemenda.Tilvalið að bjóða foreldrum ásýninguna þegar vinnu bókarinnar er lokið.09772 Frá Róm til Þingvalla – 2010 Svanfríður Ingjaldsdóttir – Sögurammar13

Frá Róm til ÞingvallaVinnurammi 8:1 – Íslendingar í heiðni og kristni (bls. 54–75)UndirkaflarEgill SkallagrímssonLykilspurningarVinna nemendaBekkjarskipulagEfni og áhöldAfraksturHver var Egill Skallagrímssonog hvers vegna er hann svonaþekktur?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vitneskja nemenda um Egil,bardaga hans, kveðskap o.fl.Nemendur semja ljóð umEgil og myndskreyta.Einstaklingsvinna.Pappír, skriffæri og litir.Ljóðið er sett í verkmöppu.Má flytja fyrir bekkinn.Hvernig haldið þið að EgillSkallagrímsson hafi litið út?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umútlit Egils.Nemendur útbúa andlitsgrímu af Agli.Einstaklingsvinna.Pappi, efni, skæri, lím, litir,garn og annað sem fellurtil.Andlitsgríma af Agli semsett er í verkmöppu.Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vangaveltur nemenda umsigur Egils í bardögum.Nemendur gera myndasöguum einn af bardögum Egils.Einstaklingsvinna og/eðahópvinna.Pappír með myndasögugluggum og skriffæri.Myndasaga sett í verkmöppu.Af hverju var Egill ósigrandi íbardögum?09772 Frá Róm til Þingvalla – 2010 Svanfríður Ingjaldsdóttir – Sögurammar14

Frá Róm til ÞingvallaUndirkaflarLykilspurningarÞorgerður, Ólafur pá ogMelkorkaHvað hét dóttir Egils Skallagrímssonar og hver var maðurhennar?Umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vitneskja nemenda umdóttur Egils og hjónabandhennar.Af hverju fékk fólk alls konarviðurnefni? Hvaða viðurnefniþekkið þið?Hugstormun.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umviðurnefni.Nemendur skrifa niður þauviðurnefni sem þeir þekkja áþekktum sögupersónum.Hópvinna.Pappír, skriffæri og bækuraf bókasafni.Listi með nöfnum þekktrasögupersóna og viðurnefniþeirra.Hvað finnst okkur um viðurnefni í dag?Umræður.Allur bekkurinn.Almenn umræða, ekki þörfá flettitöflu.Hér gefst tækifæri á góðriumræðu sem kemur inn álífsleikni.Hver ákvað áður fyrr hverjummaður ætti að kvænast?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umráðstöfun hjónabanda áðurfyrr.Hver stjórnar því í dag hverjum maður giftist?Umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umráðstöfun hjónabanda í dag.Hvað þýðir blóðhefnd?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umblóðhefnd.Hvernig tengist hefndinKjartani og Guðrúnu?Umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vitneskja nemenda umblóðhefndina milli Kjartansog Guðrúnar.Hvernig dæmum við í málumí dag?Umræður.Allur bekkurinn.Almenn umræða, ekki þörfá flettitöflu.Vangaveltur nemenda umefnið.Kjartan og GuðrúnVinna nemenda09772 Frá Róm til Þingvalla – 2010 Svanfríður Ingjaldsdóttir – SögurammarBekkjarskipulag15Efni og áhöldAfrakstur

Frá Róm til ÞingvallaVinnurammi 8:2 – Íslendingar í heiðni og kristni (bls. 54–75)UndirkaflarÍslendingasögurÓlafur Tryggvason ogÓlafur helgiLykilspurningarHvaða Íslendingasögur þekkiðþið?Vinna nemendaBekkjarskipulagEfni og áhöldAfraksturHugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vitneskja nemenda umÍslendingasögurnar.Nemendur fara á bókasafnskólans og fá upplýsingarum fornbókmenntir okkar.Hópvinna.Pappír og skriffæri.Listi yfir fornbókmenntirokkar settur í verkmöppurnemenda.Hvert var hlutverk kvenna íÍslendingasögunum?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umhlutverk kvenna þegar sögurnar voru ritaðar.Hver var Ólafur Tryggvason ogfyrir hvað var hann þekktur?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vitneskja nemenda um Ólaf(konungur, víkingur, sundkappi, kristinn maður).Hvernig kepptu menn í sunditil forna og hver var sá einisem gat sigrað Ólaf Tryggvason í sundkeppni?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vitneskja nemenda umsundkeppni fornmanna.Nemendur teikna og eðamála mynd af sundkeppniÓlafs Tryggvasonar ogKjartans Ólafssonar.Einstaklingsvinna.Pappír, litir, málning ogþað sem áhugi er fyrir viðmyndgerð.Mynd af sundkeppni Ólafsog Kjartans sett í verkmöppu.Hugstormun og umræður.Hópvinna.Pappír og skriffæri.Vangaveltur nemenda umkristnitökuna í Noregi.Hvers vegna ætli Ólafur hafiviljað kristna Noreg?09772 Frá Róm til Þingvalla – 2010 Svanfríður Ingjaldsdóttir – Sögurammar16

Frá Róm til ÞingvallaUndirkaflarLykilspurningarKristnitakan á ÍslandiHvað þýðir orðið kristnitaka?Hugstormun.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umorðið.Hvers vegna haldið þið aðÍslendingar hafi tekið kristnatrú?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vangaveltur nemenda umefnið.Af hverju mátti fólk fyrr á tímum ekki ráða hverju það trúðieins og við megum í dag?Umræður.Allur bekkurinn.Almenn umræða, ekki þörfá fletti-töflu.Vangaveltur nemenda umefnið.Hver er munurinn á greftrunhjá kristnum mönnum ogheiðnum?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vitneskja nemenda umefnið.Hver er munurinn á blóti heiðinna manna og því sem viðköllum í dag að blóta?Umræður.Allur bekkurinn.Almenn umræða, ekki þörfá flettitöflu.Hugmyndir nemenda umefnið.Heiðni og kristniVinna nemenda09772 Frá Róm til Þingvalla – 2010 Svanfríður Ingjaldsdóttir – SögurammarBekkjarskipulag17Efni og áhöldAfrakstur

Frá Róm til ÞingvallaVinnurammi 8:3 – Íslendingar í heiðni og kristni (bls. 54–75)UndirkaflarRúnir og handritSveitafólkLykilspurningarHvað eru rúnir og hvernigvoru þær notaðar?Vinna nemendaBekkjarskipulagEfni og áhöldAfraksturHugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla, túss og rúnaletur sem kennari kynnirfyrir nemendum.Hugmyndir nemenda umrúnir og notkun þeirra.Nemendur rita nafn sittmeð rúnaletri.Einstaklingsvinna.Leðurbútur, pappírsrenningur, tússlitir, blek eðahvað sem fellur til viðrúnaletursgerð.Nafn nemenda ritað áleður eða pappír og sett íverkmöppu.Nemendur búa til dulmálmeð rúnaletri og látabekkjarfélaga sína spreytasig á því.Einstaklings- og/eða hópvinna.Litlar steinvölur, trébútar,pappi, blek, túss, tauefnio.fl.Dulmál á litlum steinvölumsem geymdar eru í taupokum sem nemendur hafaútbúið.Hvers vegna voru gömul ritkölluð handrit?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vitneskja nemenda umhandrit.Á hvað voru handritin skrifuð?Umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vitneskja nemenda umefnið.Hvernig var lífið á sveitabæfyrr á öldum?Umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umviðfangsefnið.Nemendur setji sig í sporheimilisfólks á sveitabæ tilforna og lýsi störfum þessog lifnaðarháttum í formidagbókarskrifa.Einstaklingsvinna.Pappír og skriffæri.Dagbókarskrif sett íverkmöppu.Veldu þér eina persónuá sveitabæ og útbúðuklippimynd af viðkomandiog skrifaðu persónulýsinguá viðkomandi.Einstaklingsvinna.Litríkur pappír, skæri, tússlitir, lím, garn, efnisbútarog annað sem fellur til.Klippimynd af persónu settá veggmyndina af Íslandi.Persónulýsing sett með ogsíðar fer allt í verkmöppu.09772 Frá Róm til Þingvalla – 2010 Svanfríður Ingjaldsdóttir – Sögurammar18

Frá Róm til ÞingvallaUndirkaflarÞrælarLykilspurningarVinna nemendaBekkjarskipulagEfni og áhöldAfraksturFornmenn á Íslandi áttu þrælalíkt og Rómverjar. Var einhvermunur á þrælum þessaraþjóða?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vangaveltur nemendaum þræla Íslendinga ogRómverja.Af hverju var betra fyrir þrælaað verða vinir fjölskyldunnarsem átti þá?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umvináttu þræla og eigendaþeirra.Hvernig haldið þið að líf þrælahafi verið almennt?Umræður.Allur bekkurinn.Almenn umræða, ekki þörfá flettitöflu.Vangaveltur nemenda umefnið.Nemendur útbúa klippimynd af þræl eða ambátt.Einstaklingsvinna.Litríkur pappír, skæri, tússlitir, lím, garn, efnisbútarog annað sem fellur til.Klippimynd af ambátt eðaþræl sett á veggmyndina afÍslandi og síðar í verkmöppu.Nemendur velja sér þræleða ambátt og lýsa einumdegi í lífi þeirra.Einstaklingsvinna.Pappír og skriffæri.Texti um einn dag í lífiþræls eða ambáttar settur íverkmöppu.09772 Frá Róm til Þingvalla – 2010 Svanfríður Ingjaldsdóttir – Sögurammar19

Frá Róm til ÞingvallaUndirkaflarGoðar og þingLykilspurningarHverjir réðu á Íslandi á þessumtíma og bjuggu til lögin?Vinna nemendaBekkjarskipulagEfni og áhöldAfraksturHugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Vitneskja nemenda um goðaog þing.Nemendur útbúa veggspjöld með upplýsingum umgoð, þing, lagasetningar,tímasetningar á þingunumog fólkið sem sótti þau.Hópvinna.Námsbókin, veggspjöld,litir skriffæri, reglustika ogannað sem nýtist.Veggspjöld hengd upp ávegg í skólastofunni.Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemendaum Alþingi, ráðherra ogþingmenn.Nemendur setja sig í sporfrétta- og alþingismannaog útbúa fréttaþátt að eiginfrumkvæði.Hópvinna.Pappír, skriffæri,myndbandsupptökuvél ogfatnaður sem nýtist íbúninga ef vill.Fréttaþættir sem nemendursýna hvor öðrum og segjafrá.Hver er munurinn á refsingumtil forna og nú til dags, þ.e.hvernig er mönnum refsaðfyrir glæpsamleg atvik?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umrefsingar fyrr og nú.Hvað er að vera útlægur og erslíkum refsingum beitt í dag?Hugstormun og umræður.Allur bekkurinn.Flettitafla og túss.Hugmyndir nemenda umhugtakið ,,útlægur“ ognotkun þess.Nemendur finna þekktaríslenskar sögupersónur semgerðar voru útlægar.Hópvinna.Tölvur fyrir heimildaöflun,pappír, skriffæri, bókasafnog annað sem hægt er aðnotast við.Vitneskja nemenda umíslenskar sögupersónur semgerðar voru útlægar(Fjalla-Eyvindur, Eiríkurrauði o.s.frv.).Hverjir ráða á Íslandi í dag oghvað kallast þeir aðilar?09772 Frá Róm til Þingvalla – 2010 Svanfríður Ingjaldsdóttir – Sögurammar20

Frá Róm til ÞingvallaVinnurammi 9 – Hvar voru þau á ferð? (bls. 76–77)UndirkaflarHvar voru þau á ferð oghvenær?LykilspurningarBekkjarskipulagVinna nemendaEfni og áhöldAfraksturHvað eiga persó

Einstaklingsvinna. Karton pappír ca A3, þekjulitir, svampar, bakkar, pappír, skæri, lím, efnisbút-ar, álpappír, tannstönglar, glanspappír og verðlaust efni. Veggmynd af borgarastyrj-öld sem hengd verður upp í stofunni

Related Documents:

Hallo – hier bin ich! Lærervejledning til undervisningsforløb 1 færdigheder: Oversigt over materialer til forløbet: Målplanche til klassen Samlet materiale til læreren Samlet materiale til eleven Digitale læremidler: www.sprogleg.dk Lærervejledning til flersprogethedsdidaktik og dansk som andetsprog

Om Nortel IP Phone 1120E 11 Om Nortel IP Phone 1120E Nortel IP Phone 1120E bringer tale og data til computeren vha. direkte tilslutning til et LAN-netværk (Local Area Network) via en Ethernet-forbindelse. Bemærk: I denne vejledning vises tekst til brugerdefinerede funktionstaster ved siden af tasterne, og tekst til displaytaster vises

forhold til kommende Eurocode 0. Kommentar: Hos DS har man netop modtaget ”Revision of EN 1990 - Prelimi-nary version of second draft” af 2017-05-08 (CEN/TC 250/SC 10 N 146) til kommentering. I denne er der indført forslag til appendiks B2 og B3.2: - ”Structural Complexity Classes” - en opdeling i 3 kompleksi-tetsklasser (SCC 1 til 3).

01.08.2016 Varsel om planoppstart til berørte parter, myndigheter og velforeninger - Fornebu - Kommundelplan 3 I henhold til plan- og bygningslovens §§ 11-12 og 11-13 gjøres det kjent at arbeid med kommunedelplan 3 for Fornebu er igangsatt. Samtidig legges forslag til planprogram ut til offentlig ettersyn/sendes på høring.

Åbø i Sauda, og altså en av sønnene til Ingrid Johannesdtr og Endre Perdersson Åbø. Og dessuten bror til Per Rødno (Rødne, Ølen). Per fulgte etter sin yngre bror til Ølen i 1880. I 1872 ble Endre gift i Sauda med Marta Ellingsdtr. Kvamen. Hun var født i 1847 og datter til Mari Eriksd

Fra kule til kart til GPS. 1. Hva er en koordinat. En koordinat er et sett av tall som definerer et punkt i et definert referansesystem. Den enkleste form for koordinats

Vejledning til iVMS-4500 app. Guide til opsætning og brug af app til overvågning på iPhone. Download iVMS-4500 Lite fra App Store. 1: INSTALLERING AF APP. Når app en starter første gang vises dette b

AC-inngangseffekt 100 V til 240 V AC Strømfrekvens 50/60 Hz, enfaset Driftstemperatur 0 C til 40 C Oppbevaringstemperatur –20 C til 60 C Relativ luftfuktighet 5 % til 95 % RF Maksimum driftshøyde 5000 m (16 400 fot) DS222 foran DS222 ak 1 Statusind